
586 8001
Síminn okkar er

Ertu að leita að góðri hugmynd til fjáröflunar
Vilt þú bjóða upp á hollari kost í þinni fjáröflun?
Bændur í bænum bjóða upp á vikulega áskriftarkassa, stútfulla af lífrænu grænmeti og ávöxtum sem henta einstaklega vel fyrir fyrirtæki og félagasamtök í fjáröflunar hugleiðingum. Við erum með íslenskt grænmeti beint frá bændum ásamt grænmeti og ávöxtum sem koma beint að utan og í kassana okkar.
Allir kassarnir eru uppfærðir á fimmtudögum og afgreiddir á miðvikudögum.
Ef þú ert í forsvari fyrir hóp sem er í fjáröflun getur þú fengið hjá okkur vikulegt pöntunarblað með innihaldslýsingu á kössum vikunnar. Hópurinn safnar pöntunum yfir vikuna og sendir okkur síðan heildar pöntun sem er afgreidd um hádegi á miðvikudegi og er þá hægt að dreifa þeim út.
Dæmi um kassa frá viku 43.
Ávaxta - 3900kr.
Blandaði - 4490 kr.
Grænmetis - 3900 kr.
Tilboðsverð - 3510kr.
Bananar Mini - 250gr x 1
Ananas - 1kg x 1
Avocado - 170gr x 1
Mangó - 400gr x 1
Rauð Epli - 500gr x 1
Appelsínur - 1kg x 1
Greip - 280gr x 1
Sítróna - 90gr x1
Lime - 80gr x 1
Kiwi - 250gr x 1
Tilboðsverð - 4041kr.
Kokteil tómatar - 250gr x 1
Agúrka x 1
Paprika - 200gr x 1
Kúrbítur - 250gr x 1
Sætar Kartöflur - 1kg x 1
Laukur - 120gr x 1
Bananar Mini - 250gr x 2
Avocado - 170gr x 1
Rauð Epli - 500gr x 1
Sótrónur - 90gr x1
Kiwi - 250gr x 1
Tilboðsverð - 3510kr.
Kokteil tómatar - 250gr x 1
Agúrka x 1
Paprika - 200gr x 1
Sellerí - 90gr x 1
Kúrbítur - 250gr x 1
Regnboga gulrætur - 1kg x 1
Laukur - 120gr x 1
Rauðlaukur - 120gr x 1
Hvítlaukur - 80gr x 1
Avocado - 170gr x 1
Beint frá bónda
Bændur í bænum er rekin af bændunum á Garðyrkjustöðinni Akur. Þegar þú verslar við okkur ertu ekki bara að fá frábærar vörur heldur styður þú beint við bakið á framleiðendum.
Enginn binditími
Það er enginn binditími á kössunum okkar, fjáröflunin getur verið í eina viku eða eins lengi og þið viljið.
Greiðslumáti
Við sendum kröfu fyrir heildar upphæðinni á kennitölu forráðamans/félags sem sér um fjáröflunina.
Uppfærðir vikulega
Við breytum kössunum okkar vikulega, alltaf eftir árstíðum og framboði hverju sinni. Hvort sem það er ferskasta uppskeran hjá okkur, nágrönnum eða það sem er ferkast í boði í kringum heiminn.
Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband í gegnum formið hér að neðan eða í hringt beint í Gunnar í síma 770-7835








