31.01.2019

Þá erum við búin að afgreiða áskriftar kassana í viku 5. Hérna getur þú séð pökkunarlistan fyrir alla kassana með því að smella á hlekkinn hér að neðan. 

Þú getur sótt pökkunarlistan með því að smella hér!

08.11.2018

 Umbúðarlausa fyrirkomulagið virðist ætla að ganga vel, svo vel að við spyrjum afhverju við erum ekki löngu búinn að gera þetta. 

Áskriftarkassar vikunnar voru lausir við amk 300 plast umbúðir sem alla jafna hefðu farið í umferð. Það finnst mér ágætt, en hlakka til...

29.10.2018

Þá er loksins komið að því hjá okkur. Við ætlum héðan í frá að afgreiða áskriftarkassana okkar umbúðarlausa. Hingað til höfum við afgreitt vörurnar eins og við fáum þær til okkar ásamt því að nota sömu pakkningar og við notum í stórmörkuðunum fyrir okkar eigin vörur.

Um...

18.10.2018

Gulrætur eru stökkar, bragðgóðar og frábærar hvort sem þær eru borðarar ferskar, heilar eða rifnar eða soðnar, stektar eða bakaðar. Þær eru auk þess stútfullar af Vítamínum og næringarefnum sem við höfum öll gott af. 


Ræktunar aðferðir undanfarna áratugi hafa miðast að...

26.07.2018

Sumarið okkar er búið að vera eins og það er búið að vera og ekkert að gera í því. En þó við séum á fullu inni í gróðurhúsunum gengur lífið hægar fyrir sig úti í görðunum. 

Ég fór í heimsókn á Hæðarenda til að athuga stöðuna. Ingvar og Svanhvít tóku auðvitað vel á mót...

06.03.2018

Bændur í bænum hefur, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, ákveðið að innkalla af markaði vörur vegna þess að þær innihalda ómerkta ofnæmis- og óþolsvalda (mjólkurduft og sojaprótein).

Eftirfarandi upplýsingar auðkenna vöruna sem innköllunin einskorðast við:

...

23.12.2017

Við viljum óska ykkur kæru viðskiptavinir gleðilegra jóla og þakka ykkur samfylgdina á þessu ári.  

Árið hefur verið spennandi fyrir okkur. Breytingar í rekstri, fluttningur í nýja verslun, við settum nýja netverslun í loftið og síðast enn ekki síst höfum við...

07.12.2017

Linda setti höfuðið í bleyti og kom upp með eina alveg dásamlega uppskrift fyrir pokana okkar. Útkoman var þessi girnilega, seðjandi og ótrúlega góða vegan útgáfa af Spagetti bolognese. Uppskriftina getið þið séð hér, ef þið viljið gera þetta sem einfaldast getið þið k...

23.11.2017

Við ætlum að gefa einum heppnum glæsilega gjafakörfu núna rétt fyrir jól. Allir sem skrá sig í leikinn okkar geta átt von á því að vera dregin út og fengið lífræna gjafakörfu, fulla af ávöxtum, grænmeti, góðgæti og snyrtivörum.

Leikurinn gengur til 10.des og verður dreg...

27.09.2017

Þá er loksins komið að því!

Eftir að Uppskeran lokaði í Glæsibæ vorum við svo heppin að fá að taka við vörunum þeirra. Núna erum við loksins komin með hnetubarinn í gagnið og hungangið er farið að flæða úr tönkunum.

Ekki nóg með að heturnar eru komnar heldur kom Kombuc...

28.08.2017

Einföld og yndisleg súpa með góðu lífrænu hráefni er frábær lausn fyrir kvöldmatinn. Butternut og Sellerí á ótrúlega vel saman og gerir þessa súpu ómótstæðilega. 

Súpa fyrir 6

Undirbúningur: 20mín
Eldunar tími: 40mín

Innihald

08.08.2017

Við vonum að allir hafa skemmt sér vel um helgina og heimferðin hafi gengið greitt fyrir sig. Nágrannarnir okkar á Engi vorum með síðustu markaðs helgina sína hérna í Laugarásnum áður en þau halda á vit ævintýrana og við á Akri fengum gesti og gangandi í heimsókn til o...

19.07.2017

Kæru vinir, 

Bændurnir rúlla áfram í lífrænu sumargleðinni með  Kirsuberjatómötum og C-vítamín sprengjum. Annars vegar Sítrónur fyrir límónaðið í sólina sem er verið að lofa okkur og hinsvegar í nætursnarl barnana, þeas Kiwi. Ný tilboð gilda til 25.07.17

En það er ekki n...

11.07.2017

 Kæru vinir!

Við höldum áfram með yndisleg tilboð. Það er fátt betra þegar maður fær matar-cravings að næla sér í þroskað Avocado, sneiða það í tvennt og kreista smá lime yfir. Það tekur enga stund og maður verður sæll og glaður af einu stykki. Tilboð gilda til 18.07.18

...

28.06.2017

Sumargleðinn hjá Bændur í bænum heldur áfram enn eina vikuna. Þessa vikuna eru gúrkurnar okkar í forgrunni.

Tilboð gildir til 04.07.17

Lífrænar gúrkur frá HNLFÍ og Akri

Þessa vikun seljum við lífrænar gúrkur á 50% 

afslætti. 

Gúrkurnar eru auðvitað brakandi ferskar en við k...

Næsta frétt >

Please reload

Fréttaveita

Innköllun á Bókhveiti, Hirsi og kínóa vörum vegna ómerkts ofnæmis- og óþolsvalda (mjólkurduft og sojaprótein)

March 6, 2018

1/10
Please reload

Nýlegar fréttir

April 11, 2017

Please reload