
Kínóa með spíraðri próteinblöndu
Kínóa er próteinríkt og inniheldur allar mikilvægustu amínósýrurnar sem líkaminn þarfnast. Spíraða próteinblandan fer mjög vel með kínóa og getur þessi réttur staðið einn og sér þar sem hann er mjög næringarríkur. Einnig er hægt að hafa hann með aðalrétt og/eða salati.
Kínóa með spíraðri próteinblöndu og radísuspírum með sítrónu vinaigrette. 1 bolli kínóa 2 bollar vatn 1 ½ tsk grænmetiskraftur ½ tsk turmerik Svartur pipar á hnífsoddi Aðferð
Sjóðið 1 bolla af kínóa í 2 bollu

Bókhveiti
Fróðleiksmolar um bókhveiti Þrátt fyrir nafnið er bókhveiti ekki korntegund, það er aftur á móti skylt jurtum eins og súrum og rabarbara. Það er fræ plöntunar sem er nýtt til manneldis og er neysla þess almenn í Asíulöndum en fer vaxndi á Vesturlöndum. Rannsóknir benda í vaxndi mæli til þess að regluleg neysla bókhveitis hefur ýmis heilsubætandi áhrif. Það er næringarríkt og ríkt af trefjum. Það inniheldur ekki glúten og hentar því fólki með slíkt óþol. Það virðist efla bló

Hádegisnestið - létt marínerað grænmeti og spírur
Blaðlauksspírur eru ríkar af A-, B-, C- og E-vítamínum en einnig steinefnum, sérstaklega kalsíum, fosfór, járni, brennisteini og magnesíum. Þær hafa græðandi eiginleika, eru bakteríudrepandi, lækka kólesteról og styrkja ónæmiskerfið. Þá eru spírurnar mjög auðugar af andoxunarefnum og ensímríkar sem hjálpar til við meltingu og niðurbrot fæðunnar.
Hér er réttur sem gott er að útbúa kvöldinu áður og taka með í nesti daginn eftir. Maríneringin brýtur niður sterkjuna í grænmetinu

Tómatsulta fyrir vandláta
Hér er einföld uppskrift að tómatsultu. Þessi uppskrift er ævagömul og var mikið notuð þegar tómatar voru á tilboði. Bragðið svipar til appelsínumarmelaði. Innihald 1 kg tómatar 2 stk sítrónur 450 gr hrásykur Aðferð Skerið tómatana í bita. Skerið endana af sítrónunum, raspið börkinn af, takið hvíta innri börkinn í burtu og hendið honum. Skerið sítrónurnar í bita. Setjið allt í pott og bætið úti hrásykurinn. Látið suðu koma upp og látið malla í 40 mínútur við lágan hita, en 60

Niðursoðnir grænir tómatar
Afarvenjulegir Bændur á Akri létu okkur hafa uppskrift að niðursoðnum grænum tómötum. Þessir tómatar eru fínasta meðlæti og fara vel með öllum mat. Að sjóða niður tómata er gamall og góður siður og gefur okkur tækifæri til að njóta góðra ávaxta langt fram eftir vetri. Uppskriftina hafa Bændur aðeins poppað upp og hafa bæði chilí og papríku með, sem er ekki nauðsynlegt... heldur bara gott. Hráefni 1kg grænir tómatar 2 stk papríkur 1 stk chilípipar Edikslögur 2 dl hrásykur 2 dl