
Jólaandinn er komin í hús
Vissuð þið að Íslendingar borða um níu milljón mandarínur í kringum jólin!! Nú er uppskerutími á mandarínum í suðrænum löndum þannig að það líða eingöngu 10-20 dagar frá því að mandarínurnar eru týndar af trjánum og þar til þær eru komnar til okkar. Lífrænu, fersku Jólamandarínurnar frá Grikklandi voru að koma til okkar í Bændur í bænum. 2ja kg kassi kostar aðeins 997 kr. Hvernig borða skal jólamandarínurnar frá Bændum í Bænum:
Takið ykkur góðan tíma í að afhýða mandarínuna,