
Múslí með granateplum og eplabitum
Hráefni Skál af múslí Granatepli - 1/4 stk Epli - 1 stk Mjólk Allt hráefnið í þessari uppskrift fæst hjá bændur í bænum. Aðferð Þessi segir sig nokkuð sjálft, en þetta er búið að vera uppáhalds morgunmaturinn minn eftir að ég uppgötvaði granteplin. Granateplin brotin niður, eplin skorin niður, öllu blandað í skál með múslí og mjólkin fer yfir. :) Eina sem vafðist fyrir mér og kannski fleirrum er hvernig ég nota granateplið. Leiðin sem ég fann var að brjóta skinnið á granatepl

Kryddostasósa Köllu Kukl
Passar vel með pasta, kjúkling og fisk Hráefni 2 cm ferskt engifer 4 cm ferskur túrmerik 5 hvítlauksgeirar ¼ tsk salt 1 msk olífuolía ½ tsk jurtasalt ¼ gullostur 40-50 gr. spínat (ferskt eða frosið) 1 ½ dl vatn ½ dl rjómi Raspið hýði af hálfri sítrónu (lítil) Kreistið safann úr ¼ sítrónu (lítil Aðferð Engifer, túrmerik, hvítlaukur og salt er mixað saman í blender og þar næst steikt í smá olíu við lágan hita í 3-4 mínútur. Svo er spínatinu bætt við og steikt í ca 1 mín. Bætið

Grænmetiseggjabaka Köllu Kukl
Þetta er fullkominn réttur til að klára ýmsar leifar úr ísskápnum
(aðalréttur fyrir 4) Byrjið á að hita ofninn á 175 gráður (undir og yfirhita) Setjið svo botnfylli af Svörtu kínóa* í eldfast mót Parmasanosti raspað yfir kornin (má sleppa ef þú átt hann ekki) Ferskar eða frosnar jurtir (t.d. basilika, oregano eða timian) 70 gröm spínat (má bæði notast við ferskt og frosið) Skerið svo og bætið í formið 1 ½ kúrbit – skorið í bita á stærð við litlafingur 2 gulrætur – skornar í