
Gúrkutíðin er gengin í garð
Sumargleðinn hjá Bændur í bænum heldur áfram enn eina vikuna. Þessa vikuna eru gúrkurnar okkar í forgrunni. Tilboð gildir til 04.07.17 Lífrænar gúrkur frá HNLFÍ og Akri Þessa vikun seljum við lífrænar gúrkur á 50% afslætti. Gúrkurnar eru auðvitað brakandi ferskar en við keyrum þeim 3 í viku beint í búðina okkar. Lífræn Smáepli í poka. Lífrænu Smáeplin vinsælu eru á 30% afslætti þessa vikunna. Lífrænar Mandarínur Yndislega sætar og góðar lífrænar mandarínur halda áfram á tilbo

Tómataveisla og fleirra með
Við höldum áfram með lífrænu sumargleðina okkar. Þessa vikuna verða tómatarnir frá garðyrkjustöð HNLFÍ ásamt kirsuberjatómötunum okkar á Akri á 50% afslætti. Við verðum síðan með Mandarínur á 30% afslætti og Gulrætur á 15% aflætti meðan birgðir endast. Við hlökkum til að sjá ykkur á Grensás! Neytum og njótum, Bændurnir. #frettir

Sumargleðin heldur áfram!
Við höldum áfram með lífæna sumargleði í Bændur í bænum. Þessa vikuna verða bananar og appelsínur í forgrunni hjá okkur. Demeter appelsínur á 30% afslætti og bananar á 15% afslætti þessa vikuna. Við erum svo heppin að fá að selja appelsínurnar frá Maghrabi ávaxta ekruni (MAFA) í Egyptalandi. Þar eru framleiddar appelsínur og aðrir sítrus ávextir sem ræktaðir eftir Demeter hugmyndafræðinni. Maghrabi er partur af "Eitt sent fyrir framtíðina" verkefni Nature and more. það þýðir

Bændur í bænum í sumargleði
Bændur í Bænum verða í sumargleði í allt sumar. Við munum fagna sumri með tilboðsvörum í hverri viku. Við munum bjóða góðan afslátt á einni eða fleirri af ferskvörunum okkar. Vörur vikunnar eru rauð epli og perur frá Argentínu! Rauð epli, Royal Gala bjóðast nú með 30% afslætti. Eplin koma frá Hugo Sanchez og getur þú heimsótt hann hér http://www.natureandmore.com/growers/patagonian og kynnst öllu um hans ræktun og hvaða verkefni þú styður þegar þú kaupir eplin hans. Perurnar,