
Butternut og sellerí súpa
Einföld og yndisleg súpa með góðu lífrænu hráefni er frábær lausn fyrir kvöldmatinn. Butternut og Sellerí á ótrúlega vel saman og gerir þessa súpu ómótstæðilega. Súpa fyrir 6 Undirbúningur: 20mín
Eldunar tími: 40mín Innihald 1kg Butternut grasker 4-6 sellerí stilkar 2 matskeiðar salt 1 gulur laukur 1 1/2 líter af blönduðum grænmetiskraft Múskat Salt og pipar Leiðbeiningar Afhýddu og taktu fræin úr Butternut graskerinu. Skerðu það niður í litla teninga ásamt selleríinu. Ske

Við erum að drukkna í lífrænu grænmeti :D
Við vonum að allir hafa skemmt sér vel um helgina og heimferðin hafi gengið greitt fyrir sig. Nágrannarnir okkar á Engi vorum með síðustu markaðs helgina sína hérna í Laugarásnum áður en þau halda á vit ævintýrana og við á Akri fengum gesti og gangandi í heimsókn til okkar til að segja hæ og versla sér í gogginn.
Við erum að toppa ræktunina okkar hérna á Akri. Allar tegundir eru komnar af stað, lífrænir tómatar, paprikur og gúrkur ásamt öllu því græna og góða. Paprikur og t