
Gleðileg jól og farsælt komandi ár!
Við viljum óska ykkur kæru viðskiptavinir gleðilegra jóla og þakka ykkur samfylgdina á þessu ári. Árið hefur verið spennandi fyrir okkur. Breytingar í rekstri, fluttningur í nýja verslun, við settum nýja netverslun í loftið og síðast enn ekki síst höfum við séð fleirri vinaleg andlit koma í heimsókn til okkar og versla við okkur. Við erum stollt og ánægð með árið okkar og vonum að þið séuð það líka. Við hlökkum til þess nýja með ykkur meðan við göngum hægt um gleðinar dyr og

Fusilli með Grasker og pecan hnetum
Linda setti höfuðið í bleyti og kom upp með eina alveg dásamlega uppskrift fyrir pokana okkar. Útkoman var þessi girnilega, seðjandi og ótrúlega góða vegan útgáfa af Spagetti bolognese. Uppskriftina getið þið séð hér, ef þið viljið gera þetta sem einfaldast getið þið komið og gripið poka hjá okkur í búðinni með innihaldi og uppskrift á 2650kr Hráefni: 1 stk - Grasker - í teninga ½ stk - Chili – fræhreinsað og sneiðað 3 rif - Hvítlaukur – saxað smátt 1 stk - Sítróna – bæði saf