
Innköllun á Bókhveiti, Hirsi og kínóa vörum vegna ómerkts ofnæmis- og óþolsvalda (mjólkurduft og soj
Bændur í bænum hefur, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, ákveðið að innkalla af markaði vörur vegna þess að þær innihalda ómerkta ofnæmis- og óþolsvalda (mjólkurduft og sojaprótein).
Eftirfarandi upplýsingar auðkenna vöruna sem innköllunin einskorðast við: Tekið skal fram að varan er skaðlaus fyrir þá sem ekki eru viðkvæmir fyrir mjólkurdufti og sojapróteini. Þeir neytendur sem eiga umrædda vöru og eru viðkvæmir fyrir eru beðnir um að neyta hennar ekki og farga