
Umbúðarlausir áskriftarkassar
Þá er loksins komið að því hjá okkur. Við ætlum héðan í frá að afgreiða áskriftarkassana okkar umbúðarlausa. Hingað til höfum við afgreitt vörurnar eins og við fáum þær til okkar ásamt því að nota sömu pakkningar og við notum í stórmörkuðunum fyrir okkar eigin vörur. Umræðan um umbúðir er mjög hávær í kringum okkar vörur. Við skiljum það mjög vel. Fyrir mér eru bein tengsl milli þess að velja lífrænan mat og þess að horfa á heildarmyndina hvað varðar okkur sem neytendur og hv

Lífrænar Regnboga Gulrætur
Gulrætur eru stökkar, bragðgóðar og frábærar hvort sem þær eru borðarar ferskar, heilar eða rifnar eða soðnar, stektar eða bakaðar. Þær eru auk þess stútfullar af Vítamínum og næringarefnum sem við höfum öll gott af. Ræktunar aðferðir undanfarna áratugi hafa miðast að miklu leyti við að rækta vörur sem eru einhæfar í útliti. Hefur það verið gert það sem það hefur sýnt sig að neytendur kaupa frekar hluti sem þeir kannast við og hafa prufað áður. Það útskýrir að miklu leiti það