October 13, 2015

Uppskrift fyrir 4

 

Linsubaunasúpa sem er saðsöm og hitagefandi, enda hentar hún einstaklega vel þegar kolna fer í veðri. Best er að leggja linsurnar í bleyti nokkrum klukkustundum áður en þær eru eldaðar. Ef þú vilt kremaða áferð á súpunni er gott að mauka hana t.d. með...

June 15, 2015

Stökkt glútenlaust hrökkbrauð með ljúffengu osta og kúmmen bragði. Gott að eiga það til með morgunmatnum, súpunni eða bara sem meðlæti með ostabakkanum.

 

Innihald:

 • 50g Bragðmikill ostur

 • 2 dl Kínóamjöl

 • ½ dl Hörfræ

 • ½ dl Graskersfræ

 • ½ dl Sólblómafræ

  ...

February 3, 2015

 

Hér er uppskrift að apríkósukúlum fyrir þá sem hafa ekki tíma til að baka eða vilja gera hollt og gott góðgæti. Best að geyma kúlurnar í kæli.

 

 • 2 dl þurrkaðar apríkósur

 • 2 dl vatn eða appelsínusafi

 • 4 dl heslihnetur

 • 2 msk mandarínuolía

 • 2 msk hunan...

Please reload

Fréttaveita

Hvar er allt Íslenska útigrænmetið?

July 26, 2018

1/10
Please reload

Nýlegar fréttir

April 11, 2017

Please reload

Samansafn
Please reload