February 28, 2015

Bændur í bænum hóf starfsemi sína í desember 2009. Staðsetningin í Nethyl 2c var ákveðin þar sem stutt var til allra átta og ekki langt fyrir bændur að koma með vörur sínar til borgarinar. Til að byrja með voru lífrænir ávextir og lífrænt grænmeti á boðstolum, en vöruú...

February 23, 2015

Voru þið búin að sjá nýja fína döðlu- og trönuberjakassan okkar? Hjörtur hjá Ásgerði handverkstæði færði okkur þessa fegurð. Okkur finnst kassinn svo fallegur og erum ekki frá því að þurrkuðu döðlurnar og trönuberin bragðist hreinlega betur! 

 

 

February 3, 2015

 

Hér er uppskrift að apríkósukúlum fyrir þá sem hafa ekki tíma til að baka eða vilja gera hollt og gott góðgæti. Best að geyma kúlurnar í kæli.

 

 • 2 dl þurrkaðar apríkósur

 • 2 dl vatn eða appelsínusafi

 • 4 dl heslihnetur

 • 2 msk mandarínuolía

 • 2 msk hunan...

February 3, 2015

Það sem þarf er:

 • 1 dós af kjúklingabaunum

 • 1-2 hvítlauksrif

 • ein lúka af ferskum basil

 • 1-2 msk tahini

 • 4 msk sítrónu-, lime- eða appelsínusafi

 • 1 msk tamarí

 • 1-2 msk olífuolía

 

Kjúklingabaunir, tahini, hvítlaukur og basil sett í matvinnslu...

February 2, 2015

Ekki láta plata þig! Hjá bændum í bænum kostar lífræn turmerikrót 1556kr/kg.

Turmerik er talið hafa góða eiginleika á líkaman.

Hér eru nokkrir:

 • Andoxun og vernd gegn sindurefnum

 • Viðheldur heilbrigðum liðamótum

 • Getur dregið úr gigtarverkjum

 • Er talið efla...

Please reload

Fréttaveita

Hvar er allt Íslenska útigrænmetið?

July 26, 2018

1/10
Please reload

Nýlegar fréttir

April 11, 2017

Please reload

Samansafn
Please reload