Uppskriftin er glútenlaus, vegan, prótenrík og dugar fyrir 6 manns.

Það sem þarf er:

 • 1 stór gulur laukur eða 2 minni

 • 350 g rauðar linsur frá Saltå Kvarn

 • 3 stórir plómutómatar frá Akri

 • 1 msk karrí

 • 1 tsk turmerik

 • 1 tsk cumin (broddkúmen)

 • ...

March 30, 2015

Við heyrum stundum fólk segja að allt íslenskt lambakjöt sé lífrænt, það er ekki rétt. Lífræn ræktun felur meðal annars í sér að ekki er borinn tilbúinn áburður á túnin, lyfjagjöf er minni og ekki er notað grænfóður. Dýrin hafa meiri pláss í fjárhúsunum og geta farið ú...

March 27, 2015

1 sent til framtíðar - lítil skref en góður árangur

Að láta gott af sér laiða með matarinnkaupum er hugmyndafræðin á bak við „1 sent til framtíðar“ sem Natur & More standa fyrir. Fyrir hvert kíló af ávöxtum sem selt er í herferðinni fer eitt sent til félagslegra verkefn...

March 26, 2015

Bændur í bænum bjóða nú upp á kjúkling frá Litlu gulu hænunni.

Litla gula hænan stundar landbúnað þar sem velferð kjúklinganna er höfð að leiðarljósi í gegnum allt framleiðsluferlið. Kjúklingarnir hafa gott rými til að athafna sig og þegar veður leyfir fá þeir að fara ú...

March 25, 2015

Búið er að opna fyrir pantanir á www.graenihlekkurinn.is/verslun fyrir viku 14 þ.e.a.s. 31. mars og 1. apríl.
Hægt verður að panta til kl.13 mánudaginn 30. mars fyrir þessa daga.

Nú er Páskahelgi framundan og munum við því færa afgreiðsludaga fram um einn dag svo alli...

March 25, 2015

Bændur í bænum gefa 10% afslátt til þeirra sem eru með græna fríðindakortið frá ÍBN, Í boði náttúrunnar.

 

Hvernig getur þú fengið kortið?

Þú skráir þig á vefsíðu Í boði náttúrunnar og færð afsláttarkortið sent heim að dyrum.

 

Hvernig virkar kortið?

Áskrifendur Í boði náttú...

March 24, 2015

Í gær, 23. mars, birtust niðurstöður árlegrar könnunar um sjálfbærasta vörumerki Svíþjóðar. Í ár varð fyrir valinu Saltå Kvarn sem er framúrskarandi þegar kemur að lífrænni ræktun, umhverfismálum og félagslegri ábyrgð. Úrtakið var gert á landsvísu og tóku 9500 neytendu...

March 23, 2015

Hreinn þvottur - Hrein samviska

Sápuhnetur eru í raun ekki hnetur heldur ávöxtur af sápuhnetu-trénu sem vex villt á Indlandi og í fleiri löndum í Asíu. Sápuhneturnar eru týndar af heimafólki sem býr í kring og fær sanngjörn laun fyrir. Þær eru náttúrulega sólþurrkuð án...

March 16, 2015

Bændur í bænum leggja áherslu á ferskleika, enda kemur innlent grænmeti í búðina tvisvar sinnum í viku og erlendar sendingar með lífrænu grænmeti og lífrænum ávöxtum koma einu sinni í viku. Vöruúrvalið hefur sjaldan verið meira, við hvetjum þig til að kíkja við og gera...

Hrástangir sem ekki þarf að baka.

Uppskrift að orkustöng sem þú veist 100% hvað inniheldur.

 

Þurrefni

 • 1 bolli möndlur

 • 1 bolli haframjöl (flögur)

 • ½ bolli kókosmjöl

 • ½ bolli graskersfræ

 • ½ bolli sólblómafræ

 • ½ bolli gojiber

 • ¼ bolli kakóníbur

 • ...
Please reload

Fréttaveita

Hvar er allt Íslenska útigrænmetið?

July 26, 2018

1/10
Please reload

Nýlegar fréttir

April 11, 2017

Please reload

Samansafn
Please reload