April 27, 2015

Lokað verður hjá Bændum í bænum á baráttudegi verkafólks, 1. maí.

 

Hér er samantekt um 1. maí sem fengin er af heimasíðu SFR.

Fyrsti maí er alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins. Árið 1889 hittust fulltrúar alþjóðasamtaka kommúnista á þingi evrópskra verkalýðsfélaga í Pa...

April 24, 2015

Vorum að fá í hús útsæðiskartöflur frá Skaftholti. Um er að ræða tvær tegundir:

  • Rauðar íslenskar

  • Gullauga

Hægt er að fá útsæðiskartöflurnar í 5kg og 10kg pokum, meðan birgðir endast.

Nú er um að gera að byrja að undirbúa vor og sumar! Láttu ekki snjó og kulda...

April 15, 2015

Glæný og fersk sending kom úr sveitinni í morgun. Hillurnar hjá okkur eru fullar af bæði Íslensku og erlendu grænmeti og dásamlegum ávöxtum. Við hoppuðum svo af gleði þegar velstaðinn ostur frá Skaftholti barst okkur núna eftir hádegi... það er kannski öruggast að þú l...

April 14, 2015

Ný sending af ávöxtum og grænmeti! Nú er bara að drífa sig í Nethyl 2c og fylla pokan af lífrænu og ljúffengu. Tökum vel á móti ykkur.

 

 

 

April 7, 2015

Flestir eru meðvitaðir um nauðsyn þess að fá nóg af kalki, en mikilvægi magnesíum gleymast oft þó það spili í raun mjög mikilvægu hlutverki fyrir starfsemi líkamans. Magnesíum er nauðsynlegt fyrir heilbrigði beina, byggingu og viðhald, fyrir virkni vöðva og tauga, vöxt...

Pæ sem er ætti að vera á boðstólum á hátíðis- og tillidögum eða ef þig langar í eina virkilega góða hráköku.

 

Botn

  • 3 bollar hafraflögur

  • 1 bolli pecanhnetur

  • smá sjávarsalt

  • 8 medjool döðlur, taka steinana úr þeim

  • 6-8 msk möndlu- eða haframjólk

    ...
Please reload

Fréttaveita

Hvar er allt Íslenska útigrænmetið?

July 26, 2018

1/10
Please reload

Nýlegar fréttir

April 11, 2017

Please reload

Samansafn
Please reload