August 26, 2015

Birki hefur verið notað í margar aldir til að hjálpa líkamanum að ná jafnvægi og þar með betri líðan. Birki er vel þekkt fyrir losandi og hreinsandi eiginleika sína.

 

Birkisafinn frá Weleda er:

 

 • Bragðgóður

 • Vatnslosandi

 • Losar bjúg

 • Hreinsandi

Allt er þ...

Það má auðvitað nota annað grænt í stað steinselju og basil, aðrar hnetur í stað furuhneta og ef þér finnst parmesan ekki góður má nota annan harðan ost. Um að gera að prufa sig áfram og finna það sem þér finnst gott.

En hér er uppskrift af pestói sem vakið hefur haming...

August 20, 2015

Það sem þarf til að gera 2 lítra af límonaði er:

 • 8 sítrónur

 • 2 lime

 • Hrásykur frá Saltå Kvarn

 • Ískalt íslenskt vatn

 • Mikið af klökum

 

Aðferð

 1. Kreista safan úr sítrónum og lime.

 2. Þar næst mælir þú til jafns við heildarmagn safans, 1/2 sykur og...

August 20, 2015

Fimmtudaginn 20. ágúst og föstudaginn 21. ágúst eru ALLIR tómatar hjá Bændum í bænum með 50% afslætti. 

 

Tómatarnir frá Akri eru einstaklega braðgóðir enda er hugsað vel um þá. Tómatar eru stútfullir af C vítamín, þeir eru trefjaríkir og lítið af kaloríum í þeim. Auk þe...

Hér er uppskrift að einfaldri hráköku sem gott er að eiga í frysti.

 

Innihaldsefni

 • 500 gr medjool döðlur

 • 2-3 bananar

 • 3-4 dl kókosmjöl, kakan má ekki vera of blaut

 • 2 dl haframjöl

 • ½ dl kakó

 • 2 tsk kanill

 • 1/2 vanillustöng

 • 90 gr kókosolí...

Please reload

Fréttaveita

Hvar er allt Íslenska útigrænmetið?

July 26, 2018

1/10
Please reload

Nýlegar fréttir

April 11, 2017

Please reload

Samansafn
Please reload