September 30, 2015

Grunnur að öllum líkamsolíum Weleda eru hreinar jurtaolíur búnar til úr lífrænt ræktuðum fræjum og jurtum, ólíkt jarðolíum sem finnast undir nöfnum eins og petrolatum, paraffin og vaselin.

Það er kjörið að nota arníkuolíuna núna þegar kólnar í veðri, olían örvar blóðstr...

September 17, 2015

Vörurnar í þessari lyktarlausu línu eru sérstaklega þróaðar fyrir þurra og viðkvæma húð. Lífræn möndluolía kemur jafnvægi á húðina og hleypir lífi í náttúrulegar varnir hennar, óháð aldri. Sérvalin náttúruleg efni vinna gegn ertingu og roða sem eru dæmigerð fyrir viðkv...

September 9, 2015

Heilbrigð þarmaflóra er ein af grunnstoðum góðrar heilsu. Án hennar getur melting, upptaka og nýting næringarefna ekki gengið eðlilega fyrir sig. Í meltingarfærunum býr einnig stór hluti ónæmiskerfis okkar og flóran spilar þar stórt hlutverk í að verja okkur fyrir óboð...

September 4, 2015

Vorum að fá sendingu af bragðgóða ostinum frá Skaftholti. Fyrstur kemur fyrstur fær.

Takmarkað magn.

 

 

September 2, 2015

  • Lífrænar afurðir eru framleiddar í sátt við umhverfið.

  • Í lífrænum vörum fara saman öryggi, hreinleiki, mikil bragðgæði og fjölþætt næringarsamsetning.

  • Lífrænar matjurtir eru framleiddar án eiturefna og tilbúins áburðar.

  • Með því að kaupa lífrænar vöru...

Please reload

Fréttaveita

Hvar er allt Íslenska útigrænmetið?

July 26, 2018

1/10
Please reload

Nýlegar fréttir

April 11, 2017

Please reload

Samansafn
Please reload