October 16, 2015

Jómfrúar ólífuolía (extra virgin) er sú olía kölluð sem verður til við fyrstu pressun á ólífum. Olían er rómuð fyrir hreinleika, einstakt bragð ásamt því að innihalda mikið magn af andoxunarefnum sem er ein af ástæðum þess hversu holl hún er.

 

Saltå Kvarn er með nokkrar...

October 14, 2015

Nú fást valdar vörur úr matvörulínu Kaja organic ehf hjá Bændum í bænum. Allar vörurnar eru lífrænar, í umhverfisvænum umbúðum og pakkaðar á Akranesi.

Hjá Bændum í bænum fæst m.a.:

  • Kornflex, sykurlaust

  • Brúnar linsubaunir

  • Kakóbaunir, grófmalaðar

  • Kakó 10...

October 13, 2015

Uppskrift fyrir 4

 

Linsubaunasúpa sem er saðsöm og hitagefandi, enda hentar hún einstaklega vel þegar kolna fer í veðri. Best er að leggja linsurnar í bleyti nokkrum klukkustundum áður en þær eru eldaðar. Ef þú vilt kremaða áferð á súpunni er gott að mauka hana t.d. með...

Please reload

Fréttaveita

Hvar er allt Íslenska útigrænmetið?

July 26, 2018

1/10
Please reload

Nýlegar fréttir

April 11, 2017

Please reload

Samansafn
Please reload

Bændur í bænum

Laugalækur 6

105 Reykjavík - Ísland

Ef þú ert með spurningu skaltu endilega senda okkur póst, við leggjum okkur fram um að svara eins fljótt og við getum.

  • Facebook Clean
  • Pinterest Clean
  • Instagram Clean

Netfang:

postur@baenduribaenum.is

Opnunartímar:
Mán - Föst: 11-18:15

Lau-Sun: Lokað