Þá er 2016 að lokum komið og þvílíkt ár sem þetta hefur verið.
Við fjölskyldan, Gunnar, Linda, Íris og Þórður Óðinn, fluttum okkur frá Noregi til Íslands í janúar til þess að gá hvort að það að vera lífrænir bændur væri eitthvað fyrir okkur.
Þetta var sannarlega stór ákv...