
Innköllun á Bókhveiti, Hirsi og kínóa vörum vegna ómerkts ofnæmis- og óþolsvalda (mjólkurduft og soj
Bændur í bænum hefur, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, ákveðið að innkalla af markaði vörur vegna þess að þær innihalda ómerkta ofnæmis- og óþolsvalda (mjólkurduft og sojaprótein).
Eftirfarandi upplýsingar auðkenna vöruna sem innköllunin einskorðast við: Tekið skal fram að varan er skaðlaus fyrir þá sem ekki eru viðkvæmir fyrir mjólkurdufti og sojapróteini. Þeir neytendur sem eiga umrædda vöru og eru viðkvæmir fyrir eru beðnir um að neyta hennar ekki og farga

Við erum að drukkna í lífrænu grænmeti :D
Við vonum að allir hafa skemmt sér vel um helgina og heimferðin hafi gengið greitt fyrir sig. Nágrannarnir okkar á Engi vorum með síðustu markaðs helgina sína hérna í Laugarásnum áður en þau halda á vit ævintýrana og við á Akri fengum gesti og gangandi í heimsókn til okkar til að segja hæ og versla sér í gogginn.
Við erum að toppa ræktunina okkar hérna á Akri. Allar tegundir eru komnar af stað, lífrænir tómatar, paprikur og gúrkur ásamt öllu því græna og góða. Paprikur og t

Sumargleði og glænýtt útigrænmeti
Kæru vinir, Bændurnir rúlla áfram í lífrænu sumargleðinni með Kirsuberjatómötum og C-vítamín sprengjum. Annars vegar Sítrónur fyrir límónaðið í sólina sem er verið að lofa okkur og hinsvegar í nætursnarl barnana, þeas Kiwi. Ný tilboð gilda til 25.07.17 En það er ekki nóg með að tilboðin halda áfram því núna er Gróðarstöðin Hæðarendi farin að senda okkur brakandi ferskar Gulrófur og nýskorið Grænkál eins og þeim einum er lagið. Endilega komið í heimsókn eða skoðið netversluni

50% afsláttur af kirsuberjatómötum!
Kæru vinir! Við höldum áfram með yndisleg tilboð. Það er fátt betra þegar maður fær matar-cravings að næla sér í þroskað Avocado, sneiða það í tvennt og kreista smá lime yfir. Það tekur enga stund og maður verður sæll og glaður af einu stykki. Tilboð gilda til 18.07.18 Kirsuberjatómatarnir okkar taka svo við sem snakkið á sólríkum sumardögum. Þeir eru frábærir beint úr boxinu en það er líka gott að sneiða þá í tvennt og baka í ofni eða grilla með olíu og ferskum kryddjurtum.

Gúrkutíðin er gengin í garð
Sumargleðinn hjá Bændur í bænum heldur áfram enn eina vikuna. Þessa vikuna eru gúrkurnar okkar í forgrunni. Tilboð gildir til 04.07.17 Lífrænar gúrkur frá HNLFÍ og Akri Þessa vikun seljum við lífrænar gúrkur á 50% afslætti. Gúrkurnar eru auðvitað brakandi ferskar en við keyrum þeim 3 í viku beint í búðina okkar. Lífræn Smáepli í poka. Lífrænu Smáeplin vinsælu eru á 30% afslætti þessa vikunna. Lífrænar Mandarínur Yndislega sætar og góðar lífrænar mandarínur halda áfram á tilbo

Tómataveisla og fleirra með
Við höldum áfram með lífrænu sumargleðina okkar. Þessa vikuna verða tómatarnir frá garðyrkjustöð HNLFÍ ásamt kirsuberjatómötunum okkar á Akri á 50% afslætti. Við verðum síðan með Mandarínur á 30% afslætti og Gulrætur á 15% aflætti meðan birgðir endast. Við hlökkum til að sjá ykkur á Grensás! Neytum og njótum, Bændurnir. #frettir

Sumargleðin heldur áfram!
Við höldum áfram með lífæna sumargleði í Bændur í bænum. Þessa vikuna verða bananar og appelsínur í forgrunni hjá okkur. Demeter appelsínur á 30% afslætti og bananar á 15% afslætti þessa vikuna. Við erum svo heppin að fá að selja appelsínurnar frá Maghrabi ávaxta ekruni (MAFA) í Egyptalandi. Þar eru framleiddar appelsínur og aðrir sítrus ávextir sem ræktaðir eftir Demeter hugmyndafræðinni. Maghrabi er partur af "Eitt sent fyrir framtíðina" verkefni Nature and more. það þýðir

Bændur í bænum í sumargleði
Bændur í Bænum verða í sumargleði í allt sumar. Við munum fagna sumri með tilboðsvörum í hverri viku. Við munum bjóða góðan afslátt á einni eða fleirri af ferskvörunum okkar. Vörur vikunnar eru rauð epli og perur frá Argentínu! Rauð epli, Royal Gala bjóðast nú með 30% afslætti. Eplin koma frá Hugo Sanchez og getur þú heimsótt hann hér http://www.natureandmore.com/growers/patagonian og kynnst öllu um hans ræktun og hvaða verkefni þú styður þegar þú kaupir eplin hans. Perurnar,

30% Páska tilboð!
Núna kemur páskahelgin og þá er um að gera vel við sig. Við ætlum að reyna að komast hjá því sjálf að gera ekkert nema að borða súkkulaði og viljum að fleirri leyfi sér einn og einn ávöxt. Við setjum því 30% afsátt á Epli, banana og perur. Við gleymum samt ekki páskaeggjunum og minnum á að við erum með gómsætu eggin frá Saveurs&Nature. Sjáumst á Grensás #frettir
Við flytjum! Skoðið opnunartíma hér
Verslunin og AHA.is: Fimmtudaginn 02. mars - Lokað Föstudagur 03. mars - Lokað Mánudagurinn 06. mars - Opnum aftur með stæl Matarkassi vikunnar: Lokað pöntunarviku 9. Opnum fyrir viku 10 þann 01. mars. Hlökkum til að taka á móti ykkur í nýrri verslun á Grensás 10 eða gamla ESJ húsinu. Bestu kveðjur, Gunnar #frettir