

Jólamarkaður Jógasetursins
Góðann daginn kæru vinir Við í Bændur í bænum verðum stödd á jólamarkaði Jógasetursins sem er í Skipholti 50c á laugardaginn frá kl 14-17....


Jólaandinn er komin í hús
Vissuð þið að Íslendingar borða um níu milljón mandarínur í kringum jólin!! Nú er uppskerutími á mandarínum í suðrænum löndum þannig að...


Jómfrúar ólífuolía frá Saltå Kvarn
Jómfrúar ólífuolía (extra virgin) er sú olía kölluð sem verður til við fyrstu pressun á ólífum. Olían er rómuð fyrir hreinleika, einstakt...


Kaja - Lífrænt fyrir alla
Nú fást valdar vörur úr matvörulínu Kaja organic ehf hjá Bændum í bænum. Allar vörurnar eru lífrænar, í umhverfisvænum umbúðum og...


Rauð linsubaunasúpa
Uppskrift fyrir 4 Linsubaunasúpa sem er saðsöm og hitagefandi, enda hentar hún einstaklega vel þegar kolna fer í veðri. Best er að leggja...


Arníkuolía frá Weleda
Grunnur að öllum líkamsolíum Weleda eru hreinar jurtaolíur búnar til úr lífrænt ræktuðum fræjum og jurtum, ólíkt jarðolíum sem finnast...


Möndlulínan frá Weleda
Vörurnar í þessari lyktarlausu línu eru sérstaklega þróaðar fyrir þurra og viðkvæma húð. Lífræn möndluolía kemur jafnvægi á húðina og...

Komdu flórunni í lag með Vita Biosa
Heilbrigð þarmaflóra er ein af grunnstoðum góðrar heilsu. Án hennar getur melting, upptaka og nýting næringarefna ekki gengið eðlilega...


Skaftholtsostur
Vorum að fá sendingu af bragðgóða ostinum frá Skaftholti. Fyrstur kemur fyrstur fær. Takmarkað magn. #frettir


Tíu ástæður fyrir því að velja lífrænar afurðir
Lífrænar afurðir eru framleiddar í sátt við umhverfið. Í lífrænum vörum fara saman öryggi, hreinleiki, mikil bragðgæði og fjölþætt...