

Hreinsandi safi með birki
Birki hefur verið notað í margar aldir til að hjálpa líkamanum að ná jafnvægi og þar með betri líðan. Birki er vel þekkt fyrir losandi og...


Pestó – grænt og gott
Það má auðvitað nota annað grænt í stað steinselju og basil, aðrar hnetur í stað furuhneta og ef þér finnst parmesan ekki góður má nota...


Svalandi límonaði
Það sem þarf til að gera 2 lítra af límonaði er: 8 sítrónur 2 lime Hrásykur frá Saltå Kvarn Ískalt íslenskt vatn Mikið af klökum Aðferð...


Tómatar með 50% afslætti
Fimmtudaginn 20. ágúst og föstudaginn 21. ágúst eru ALLIR tómatar hjá Bændum í bænum með 50% afslætti. Tómatarnir frá Akri eru...


Döðluhrákaka
Hér er uppskrift að einfaldri hráköku sem gott er að eiga í frysti. Innihaldsefni 500 gr medjool döðlur 2-3 bananar 3-4 dl kókosmjöl,...


Kínóa með spíraðri próteinblöndu
Kínóa er próteinríkt og inniheldur allar mikilvægustu amínósýrurnar sem líkaminn þarfnast. Spíraða próteinblandan fer mjög vel með kínóa...


Bókhveiti
Fróðleiksmolar um bókhveiti Þrátt fyrir nafnið er bókhveiti ekki korntegund, það er aftur á móti skylt jurtum eins og súrum og...


Hádegisnestið - létt marínerað grænmeti og spírur
Blaðlauksspírur eru ríkar af A-, B-, C- og E-vítamínum en einnig steinefnum, sérstaklega kalsíum, fosfór, járni, brennisteini og...


Tómatsulta fyrir vandláta
Hér er einföld uppskrift að tómatsultu. Þessi uppskrift er ævagömul og var mikið notuð þegar tómatar voru á tilboði. Bragðið svipar til...


Niðursoðnir grænir tómatar
Afarvenjulegir Bændur á Akri létu okkur hafa uppskrift að niðursoðnum grænum tómötum. Þessir tómatar eru fínasta meðlæti og fara vel með...