

Litla gula hænan
Bændur í bænum bjóða nú upp á kjúkling frá Litlu gulu hænunni. Litla gula hænan stundar landbúnað þar sem velferð kjúklinganna er höfð að...


Netverslunin opin
Búið er að opna fyrir pantanir á www.graenihlekkurinn.is/verslun fyrir viku 14 þ.e.a.s. 31. mars og 1. apríl. Hægt verður að panta til...


Græna fríðindakortið
Bændur í bænum gefa 10% afslátt til þeirra sem eru með græna fríðindakortið frá ÍBN, Í boði náttúrunnar. Hvernig getur þú fengið kortið?...


Saltå Kvarn valið sjálfbærasta vörumerki Svíþjóðar
Í gær, 23. mars, birtust niðurstöður árlegrar könnunar um sjálfbærasta vörumerki Svíþjóðar. Í ár varð fyrir valinu Saltå Kvarn sem er...


Sápuhnetur
Hreinn þvottur - Hrein samviska Sápuhnetur eru í raun ekki hnetur heldur ávöxtur af sápuhnetu-trénu sem vex villt á Indlandi og í fleiri...


Ferskleiki hjá Bændum í bænum
Bændur í bænum leggja áherslu á ferskleika, enda kemur innlent grænmeti í búðina tvisvar sinnum í viku og erlendar sendingar með lífrænu...


Möndlustöng
Hrástangir sem ekki þarf að baka. Uppskrift að orkustöng sem þú veist 100% hvað inniheldur. Þurrefni 1 bolli möndlur 1 bolli haframjöl...


Andlitskrem gerð úr kvöldvorrósarolíu
Ný andlitslína úr Evening Primrose, kvöldvorrósarolíu, er nú fáanleg hjá Bændum í bænum. Hormónabreytingar valda því að húðin þynnist...


Best geymda leyndarmál bæjarins
Bændur í bænum hóf starfsemi sína í desember 2009. Staðsetningin í Nethyl 2c var ákveðin þar sem stutt var til allra átta og ekki langt...


Döðlur og trönuber í nýjum kassa
Voru þið búin að sjá nýja fína döðlu- og trönuberjakassan okkar? Hjörtur hjá Ásgerði handverkstæði færði okkur þessa fegurð. Okkur finnst...