top of page

Lífræn hnetusteik um jólin

Hnetusteikin er komin í sölu. Þú getur smellt á hnappinn hér að neðan til þessa að panta. 

Kokkurinn Böðvar Sigurvin Björnsson hefur sett saman fyrir okkur frábæra hnetusteik með hráefnum frá okkur í Bændur í bænum. 

Hnetusteikin verður 900gr og aðeins 100 stykki í boði svo fyrstu kemur fyrstur fær. 

bottom of page