Lífræn turmerikrót

02/02/2015

Ekki láta plata þig! Hjá bændum í bænum kostar lífræn turmerikrót 1556kr/kg.

Turmerik er talið hafa góða eiginleika á líkaman.

Hér eru nokkrir:

 • Andoxun og vernd gegn sindurefnum

 • Viðheldur heilbrigðum liðamótum

 • Getur dregið úr gigtarverkjum

 • Er talið efla ómæmiskerfið

 • Kemur jafnvægi á meltingarveginn

 • Styrkir lifrarstarfsemina

 • Styður við hjarta- og æðakerfi

 • Talið hafa góð áhrif á taugakerfið

og svo mætti lengi telja.

 

Please reload

Fréttaveita

Vikulegir kassar - Pökkunarlisti v.05

January 31, 2019

1/10
Please reload

Síðustu póstar

April 11, 2017

Please reload

Samansafn
Please reload

Bændur í bænum

Laugalækur 6

105 Reykjavík - Ísland

Ef þú ert með spurningu skaltu endilega senda okkur póst, við leggjum okkur fram um að svara eins fljótt og við getum.

 • Facebook Clean
 • Pinterest Clean
 • Instagram Clean

Netfang:

postur@baenduribaenum.is

Opnunartímar:
Mán - Föst: 11-18:15

Lau-Sun: Lokað