Lífræn turmerikrót
Ekki láta plata þig! Hjá bændum í bænum kostar lífræn turmerikrót 1556kr/kg.
Turmerik er talið hafa góða eiginleika á líkaman.
Hér eru nokkrir:
Andoxun og vernd gegn sindurefnum
Viðheldur heilbrigðum liðamótum
Getur dregið úr gigtarverkjum
Er talið efla ómæmiskerfið
Kemur jafnvægi á meltingarveginn
Styrkir lifrarstarfsemina
Styður við hjarta- og æðakerfi
Talið hafa góð áhrif á taugakerfið
og svo mætti lengi telja.
