Einfaldur og góður hummus

 

Það sem þarf er:

  • 1 dós af kjúklingabaunum

  • 1-2 hvítlauksrif

  • ein lúka af ferskum basil

  • 1-2 msk tahini

  • 4 msk sítrónu-, lime- eða appelsínusafi

  • 1 msk tamarí

  • 1-2 msk olífuolía

 

Kjúklingabaunir, tahini, hvítlaukur og basil sett í matvinnsluvél, líka hægt að nota töfrasprota. Sítrónu- eða appelsínusafa, tamarí og olífuolíu bætt úti.

Blandið þar til áferðin er silkimjúk.

Kryddið með salt og pipar eins og þurfa þykir.

 

Hummus! Hrikalega gott og prótenríkt álegg.

 

Please reload

Fréttaveita

Vikulegir kassar - Pökkunarlisti v.05

January 31, 2019

1/10
Please reload

Síðustu póstar

April 11, 2017

Please reload

Samansafn
Please reload