Apríkósukúlur

Hollt og gott góðgæti

Hér er uppskrift að apríkósukúlum fyrir þá sem hafa ekki tíma til að baka eða vilja gera hollt og gott góðgæti. Best að geyma kúlurnar í kæli.

  • 2 dl þurrkaðar apríkósur

  • 2 dl vatn eða appelsínusafi