Einfaldur og góður hummus


Hummus gott eitt og sér, á brauð eða með mat

Það sem þarf er:

  • 1 dós af kjúklingabaunum

  • 1-2 hvítlauksrif

  • ein lúka af ferskum basil

  • 1-2 msk tahini