Döðlur og trönuber í nýjum kassa
Voru þið búin að sjá nýja fína döðlu- og trönuberjakassan okkar? Hjörtur hjá Ásgerði handverkstæði færði okkur þessa fegurð. Okkur finnst kassinn svo fallegur og erum ekki frá því að þurrkuðu döðlurnar og trönuberin bragðist hreinlega betur!
