top of page

Andlitskrem gerð úr kvöldvorrósarolíu


Ný andlitslína úr Evening Primrose, kvöldvorrósarolíu, er nú fáanleg hjá Bændum í bænum. Hormónabreytingar valda því að húðin þynnist með aldrinum, þá eykst hættan á að húðin þorni og þá þarf hún á góðri næringu að halda. Andlitslínan er fyrir þurra og þroskaða húð. Línan inniheldur augn og varakrem, dagkrem og næturkrem.Kremin voru prófuð og eftir fjögurra vikna notkun fannst 77% þeirra sem prófuðu kremin að húðin væri mýkri og stinnari, dýpt hrukka minnkaði um 10%, pokar og þroti undir augunum minnkuðu.

Fréttaveita
Síðustu póstar
Check back soon
Once posts are published, you’ll see them here.
Samansafn
bottom of page