Möndlustöng

Hrástangir sem ekki þarf að baka.

Uppskrift að orkustöng sem þú veist 100% hvað inniheldur.

Þurrefni

  • 1 bolli möndlur

  • 1 bolli haframjöl (flögur)

  • ½ bolli kókosmjöl

  • ½ bolli graskersfræ

  • ½ bolli sólblómafræ

  • ½ bolli gojiber

  • ¼ bolli kakóníbur