Ferskleiki hjá Bændum í bænum
Bændur í bænum leggja áherslu á ferskleika, enda kemur innlent grænmeti í búðina tvisvar sinnum í viku og erlendar sendingar með lífrænu grænmeti og lífrænum ávöxtum koma einu sinni í viku. Vöruúrvalið hefur sjaldan verið meira, við hvetjum þig til að kíkja við og gera góð lífræn innkaup.
