Græna fríðindakortið

03/25/2015

Bændur í bænum gefa 10% afslátt til þeirra sem eru með græna fríðindakortið frá ÍBN, Í boði náttúrunnar.

 

Hvernig getur þú fengið kortið?

Þú skráir þig á vefsíðu Í boði náttúrunnar og færð afsláttarkortið sent heim að dyrum.

 

Hvernig virkar kortið?

Áskrifendur Í boði náttúrunnar fá 2000 kr. afslátt og kostar kortið þá 3000 kr. (1500 kr. ef kaypt er eftir 1. ágúst ár hvert). Allur ágoði kortasölunar rennur til frekari eflingar á umhverfismálum - þannig græða allir!

Kortið endurnýjast í byrjun hvers árs og er eingöngu selt á vefsíðu Í boði náttúrunnar.

 

 

Please reload

Fréttaveita

Vikulegir kassar - Pökkunarlisti v.05

January 31, 2019

1/10
Please reload

Síðustu póstar

April 11, 2017

Please reload

Samansafn
Please reload

Bændur í bænum

Laugalækur 6

105 Reykjavík - Ísland

Ef þú ert með spurningu skaltu endilega senda okkur póst, við leggjum okkur fram um að svara eins fljótt og við getum.

  • Facebook Clean
  • Pinterest Clean
  • Instagram Clean

Netfang:

postur@baenduribaenum.is

Opnunartímar:
Mán - Föst: 11-18:15

Lau-Sun: Lokað