top of page

Græna fríðindakortið

Bændur í bænum gefa 10% afslátt til þeirra sem eru með græna fríðindakortið frá ÍBN, Í boði náttúrunnar.

Hvernig getur þú fengið kortið?

Þú skráir þig á vefsíðu Í boði náttúrunnar og færð afsláttarkortið sent heim að dyrum.

Hvernig virkar kortið?

Áskrifendur Í boði náttúrunnar fá 2000 kr. afslátt og kostar kortið þá 3000 kr. (1500 kr. ef kaypt er eftir 1. ágúst ár hvert). Allur ágoði kortasölunar rennur til frekari eflingar á umhverfismálum - þannig græða allir!

Kortið endurnýjast í byrjun hvers árs og er eingöngu selt á vefsíðu Í boði náttúrunnar.

Svona lítur fríðindakortið út

#frettir