Litla gula hænan

03/26/2015

Bændur í bænum bjóða nú upp á kjúkling frá Litlu gulu hænunni.

Litla gula hænan stundar landbúnað þar sem velferð kjúklinganna er höfð að leiðarljósi í gegnum allt framleiðsluferlið. Kjúklingarnir hafa gott rými til að athafna sig og þegar veður leyfir fá þeir að fara út að leika.

 

Allt fóður sem þeir fá er óerfðabreytt og engin aukefni eru notuð.

 

Flestir vita að velferð dýra og gæði kjöts fer saman. Kjúklingurinn frá Litlu gulu hænunni er einstaklega safaríkur og bragðgóður. Við mælum með að þið prófið!

 

 

Please reload

Fréttaveita

Vikulegir kassar - Pökkunarlisti v.05

January 31, 2019

1/10
Please reload

Síðustu póstar

April 11, 2017

Please reload

Samansafn
Please reload