Nature & More


Nature&more.png

1 sent til framtíðar - lítil skref en góður árangur

Að láta gott af sér laiða með matarinnkaupum er hugmyndafræðin á bak við „1 sent til framtíðar“ sem Natur & More standa fyrir. Fyrir hvert kíló af ávöxtum sem selt er í herferðinni fer eitt sent til félagslegra verkefna á hverjum stað. Hugo Sanchez er eplaræktandi hjá Nature & More og hefur með þessu verkefni stutt við 15 fátæk eyðimerkurþorp í Argentínu.

Epli og perur frá Nature & More