Indverskt rauðlinsu Dhal

Uppskriftin er glútenlaus, vegan, prótenrík og dugar fyrir 6 manns.

Það sem þarf er:

  • 1 stór gulur laukur eða 2 minni

  • 350 g rauðar linsur frá Saltå Kvarn

  • 3 stórir plómutómatar frá Akri

  • 1 msk karrí

  • 1 tsk turmerik

  • 1 tsk cumin (broddkúmen)

  • 1 tsk malaður chili frá Akri

  • 3 hvítlauksgeirar, kreistir eða fínsaxaðir

  • 2 cm ferskur engifer, hakkaður