Pecanpæ

Pæ sem er ætti að vera á boðstólum á hátíðis- og tillidögum eða ef þig langar í eina virkilega góða hráköku.

Botn

  • 3 bollar hafraflögur

  • 1 bolli pecanhnetur

  • smá sjávarsalt

  • 8 medjool döðlur, taka steinana úr þeim

  • 6-8 msk möndlu- eða haframjólk

Fylling

  • 20 medjool döðlur, lagðar í bleyti, taka steinana úr þeim áður

  • ¼ bolli möndlu- eða haframjólk