Lífrænar útsæðiskartöflur

04/24/2015

Vorum að fá í hús útsæðiskartöflur frá Skaftholti. Um er að ræða tvær tegundir:

  • Rauðar íslenskar

  • Gullauga

Hægt er að fá útsæðiskartöflurnar í 5kg og 10kg pokum, meðan birgðir endast.

Nú er um að gera að byrja að undirbúa vor og sumar! Láttu ekki snjó og kulda draga úr þér orku og þrek, líttu við hjá Bændum í bænum... við erum alltaf sólarmegin.

 

 

Please reload

Fréttaveita

Vikulegir kassar - Pökkunarlisti v.05

January 31, 2019

1/10
Please reload

Síðustu póstar

April 11, 2017

Please reload

Samansafn
Please reload