Lífrænar útsæðiskartöflur

Vorum að fá í hús útsæðiskartöflur frá Skaftholti. Um er að ræða tvær tegundir:

  • Rauðar íslenskar

  • Gullauga

Hægt er að fá útsæðiskartöflurnar í 5kg og 10kg pokum, meðan birgðir endast.

Nú er um að gera að byrja að undirbúa vor og sumar! Láttu ekki snjó og kulda draga úr þér orku og þrek, líttu við hjá Bændum í bænum... við erum alltaf sólarmegin.

#frettir

Fréttaveita
Síðustu póstar
Posts Are Coming Soon
Stay tuned...
Samansafn

Bændur í bænum

Laugalækur 6

105 Reykjavík - Ísland

Ef þú ert með spurningu skaltu endilega senda okkur póst, við leggjum okkur fram um að svara eins fljótt og við getum.

  • Facebook Clean
  • Pinterest Clean
  • Instagram Clean

Netfang:

postur@baenduribaenum.is

Opnunartímar:
Mán - Föst: 11-18:15

Lau-Sun: Lokað