Lovechock hrásúkkulaði sem er handunnið af ást og alúð

100% lífrænt, mjólkur- soja- og glúteinlaust.

Lovechock er handunnið súkkulaði sem búið er til úr best fáanlegu kakóbaunum frá Ecuador. Í stað þess að rista kakóbaunirnar þá eru þær kaldmalaðar. Þess vegna er Lovechock náttúruleg uppspretta andoxunarefna og ástarlyfja.

Súkkulaðið er sætt með kókoshnetublómanektar sem hefur lágan blóðsykursstuðul.

Fimm tegunir hjá Bændum í bænum.

Mórber og vanilla: Súkkulaði dekur með vísan í karamellu, vanillu og heitu efirbragði.

Kirsuber og chili: Hóflega kryddað döggt súkkulaði með sætum ávöxtum.

Möndlur og fíkjur: Dýrindis súkkulaði fullt af möndlum og sætum ávöxtum.

Gojiber og appelsínu: Súkkulaði með fágaða samsetningu af bragðsterkum ávöxtum og kakó.

Blæjuber og ananas: Kítlandi súkkulaði með framandi ávöxtum og blæjuberjabitum.

#frettir

Fréttaveita
Síðustu póstar
Posts Are Coming Soon
Stay tuned...
Samansafn

Bændur í bænum

Laugalækur 6

105 Reykjavík - Ísland

Ef þú ert með spurningu skaltu endilega senda okkur póst, við leggjum okkur fram um að svara eins fljótt og við getum.

  • Facebook Clean
  • Pinterest Clean
  • Instagram Clean

Netfang:

postur@baenduribaenum.is

Opnunartímar:
Mán - Föst: 11-18:15

Lau-Sun: Lokað