Sesamfræolía frá Vigean
Sesamfræolía hefur í gegnum tíðina verið talin öflug gegn margs konar kvillum og góðir eiginleikar hennar getið í fornum ritum eins og Charaka Samhita, Susruta Samhita og Ebers papyrus (frægur forn papyrus fletta frá forn egypskri menningu).
Sesamfræolían er talin geta hjálpað til við eftirfarandi:
Bólgueyðandi
Fitusýrur olíunnar geta dregið úr bólgum í líkamanum.
Andoxunarefni
Sesamfræolía inniheldur mikið magn andoxunarefna sem talið er hægja á hrörnun.
Góð við sykursýki
Hún stuðlar að jafnari blóðsykri.
Blóðþrýstingslækkandi
Hún er talin stuðla að lækkun blóðþrýstings, bætir lípíðsniði í blóði og getur því haft kólestról lækkandi áhrif ásamt því að draga úr hættunni á æðakölkun.
Bakteríudrepandi
Sesamfræolía hefur sótthreinsandi áhrif og er talin góð vörn gegn mörgum bakteríusýkingum.
Léttir lund
Sesamfræolía inniheldur mikið magn af fólínsýru sem minnkar hættu á taugagalla í vexti. Fólínsýra er talin geta spornað við þunglyndi (vægt/miðlungs) og almennt góð fyrir heilsu manna.
Verndar DNA
Sesamfræolía er talin vernda DNA frumur líkamans fyrir skemmdum af ytri þáttum, eins og geislun.
Mýkjandi
Hún er rakagefandi og hægt að nota hana sem rakakrem fyrir þurra húð með inntöku og jafnvel útvortis í slæmum tilfellum.
Sólarvörn
Sesamfræolía hefur náttúrulegt SPF, þótt vægt sé, en það þýðir ekki að bera olíuna saman við „sunblocks“.
Afeitrun