Love Rocks

Nýtt góðgæti frá Lovechock sem inniheldur enga mjólk, soja eða glútein. Um er að ræða þrjár mismunandi tegundir sem allar eiga þær það sameiginlegt að innihalda þykkni sem gert er úr reishi svepp. En hvað er svona sérstakt við þennan svepp! og afhverju er hann svona vinsæll í Austurlenskum lækningum?

Hér eru þrjár ástæður:

  1. Hann hefur eiginleika til að örfa líkamsstarfsemi okkar þannig að öll kerfi virki betur.

  2. Hann hefur einstaklega góð áhrif á ónæmiskerfið, talað er um að hann „fínstilli“ það.

  3. Hann hefur engin eituráhrif og er því óhætt að neyta hans daglega.

Rocks Mórber / Hampfræ

Innihald: Hrár kakómassi*, hamp fræ* (25%), mórber*(20%), kakósmjör*, þurrkaður kókosblóma nektar*, vanilla duft*, Reishi þykkni *(0.25%), sjávar salt. Kakó innihald er að lágmarki 81%. *

Rocks möndlur / kanill

Innihald: kakómassi*, möndlur (23%) *, kakósmjör *, þurrkaður kókosblóma nektar *, Þurrkaðar kínóa spírur*, kanill (1%) *, Reishi þykkni (0.5%) *, vanilla duft*, sjávarsalt. Kakó innihald er að lágmarki 81%.

Rocks Rúsínur / kókosmjöl

Kakómassi *, rúsínur* (27%), kakósmjör*, kókosmjöl* (12%), þurrkaður kókosblóma nektar *, vanilla duft*, Reishi þykkni* (0.25%), sjávar salt *. Kakó innihald að lágmarki 81%.

* Lífrænt ræktað

#frettir

Fréttaveita
Síðustu póstar
Posts Are Coming Soon
Stay tuned...
Samansafn

Bændur í bænum

Laugalækur 6

105 Reykjavík - Ísland

Ef þú ert með spurningu skaltu endilega senda okkur póst, við leggjum okkur fram um að svara eins fljótt og við getum.

  • Facebook Clean
  • Pinterest Clean
  • Instagram Clean

Netfang:

postur@baenduribaenum.is

Opnunartímar:
Mán - Föst: 11-18:15

Lau-Sun: Lokað