top of page

Kínóahrökkbrauð með ost og kúmen

Stökkt glútenlaust hrökkbrauð með ljúffengu osta og kúmmen bragði. Gott að eiga það til með morgunmatnum, súpunni eða bara sem meðlæti með ostabakkanum.

Glútenlaust kínóahrökkbrauð

Innihald:

  • 50g Bragðmikill ostur

  • 2 dl Kínóamjöl

  • ½ dl Hörfræ

  • ½ dl Graskersfræ

  • ½ dl Sólblómafræ

  • 2 tsk kúmen, heill

  • 1 egg

  • 2 msk Olífuolía með basil

  • 2 dl vatn

  • Salt

Aðferð:

  1. Rífa ostinn og blanda saman öll innihaldsefni, nema vatn, í skál.

  2. Hitið vatnið og setjið út í skálina og hrærið saman.

  3. Setjið bökunarpappír á ofnskúffu, hellið innihaldinu á pappírinn og smyrjið þunnt.

  4. Bakað á 150°C í miðjum ofn í 30-60 mínútur eða þar til hrökkbrauðið er orðið þurrt.

  5. Látið hrökkbrauðið kólna og brjótið í minni bita.

Innihaldsefni frá Saltå Kvarn

Uppskriftin gerir um 15 stk.

Uppskrift fengin af heimasíðu Saltå Kvarn.

#uppskrift

Fréttaveita
Síðustu póstar
Check back soon
Once posts are published, you’ll see them here.
Samansafn
bottom of page