top of page

Kvenréttindadagurinn

Í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna ætlar Kaja organic ehf að kynna kaffi frá Simon Lévelt og súkkulaði frá Saveurs & Nature hjá Bænum í bænum föstudaginn 19. júní frá kl. 14 - 16. Allar konur sem mæta fá ískaffi frá Simon Lévelt og kaffisúkkulaði í tilefni dagsins (á meðan birgðir endast). Hlökkum til að sjá þig í Nethyl 2c á föstudaginn.

Lífrænt ískaffi frá Simon Lévelt, gott á heitum degi

#frettir