Kvenréttindadagurinn

Í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna ætlar Kaja organic ehf að kynna kaffi frá Simon Lévelt og súkkulaði frá Saveurs & Nature hjá Bænum í bænum föstudaginn 19. júní frá kl. 14 - 16. Allar konur sem mæta fá ískaffi frá Simon Lévelt og kaffisúkkulaði í tilefni dagsins (á meðan birgðir endast). Hlökkum til að sjá þig í Nethyl 2c á föstudaginn.

#frettir

Fréttaveita
Síðustu póstar
Posts Are Coming Soon
Stay tuned...
Samansafn

Bændur í bænum

Laugalækur 6

105 Reykjavík - Ísland

Ef þú ert með spurningu skaltu endilega senda okkur póst, við leggjum okkur fram um að svara eins fljótt og við getum.

  • Facebook Clean
  • Pinterest Clean
  • Instagram Clean

Netfang:

postur@baenduribaenum.is

Opnunartímar:
Mán - Föst: 11-18:15

Lau-Sun: Lokað