Regnbogasalat

Regnbogasalat með brokkólí&smáraspírum, stútfullt af andoxunarefnum. Passar með hverju sem er en getur líka staðið eitt og sér og þá er bætt útí salatið spíraðri prótínblöndu frá Ecospíru. Salatið

  • 120 g spínat skorið í tvennt

  • 220 g grænkál, stilkurinn skorinn frá og grænkálið skorið í ræmur og nuddað í höndunum með dressingunni

  • 1 bolli söxuð steinselja

  • ½ bolli saxað kóríander

  • 1 bolli gulrætur í strimlum

  • 1 bolli gúrka í teningum

  • 1 gul paprika, skorin í strimla

  • 1 bolli tómatar – kókteiltómatar helmingaðir

  • ½ bolli kalamata olívur