Tómatsulta fyrir vandláta

Hér er einföld uppskrift að tómatsultu. Þessi uppskrift er ævagömul og var mikið notuð þegar tómatar voru á tilboði. Bragðið svipar til appelsínumarmelaði.

Innihald

  • 1 kg tómatar

  • 2 stk sítrónur

  • 450 gr hrásykur

Aðferð

  1. Skerið tómatana í bita.

  2. Skerið endana af sítrónunum, raspið börkinn af, takið hvíta innri börkinn í burtu og hendið honum. Skerið sítrónurnar í bita.