top of page

Bókhveiti

Bókhveiti inniheldur ekki glúten

Fróðleiksmolar um bókhveiti

Þrátt fyrir nafnið er bókhveiti ekki korntegund, það er aftur á móti skylt jurtum eins og súrum og rabarbara. Það er fræ plöntunar sem er nýtt til manneldis og er neysla þess almenn í Asíulöndum en fer vaxndi á Vesturlöndum.

Rannsóknir benda í vaxndi mæli til þess að regluleg neysla bókhveitis hefur ýmis heilsubætandi áhrif.

  • Það er næringarríkt og ríkt af trefjum.

  • Það inniheldur ekki glúten og hentar því fólki með slíkt óþol.

  • Það virðist efla blóðsykurjafnvægi og hafa jákvæð áhrif á virkni insúlíns.

  • Þar sem það er trefjaríkt, dregur neysla þess úr hættu á myndun gallsteina, auk þess eru líkur á að það gæti dregið út krabbameinsmyndun í meltingarvegi.

En hvaða korntegundir innihalda glúten?

  • Bygg

  • Bulgur

  • Hveiti

  • Heilheiti

  • Hafrar

  • Spelt

  • Kúskús

  • Rúgur

#frettir

Fréttaveita
Síðustu póstar
Check back soon
Once posts are published, you’ll see them here.
Samansafn
bottom of page