Bókhveiti

Bókhveiti inniheldur ekki glúten

Fróðleiksmolar um bókhveiti

Þrátt fyrir nafnið er bókhveiti ekki korntegund, það er aftur á móti skylt jurtum eins og súrum og rabarbara. Það er fræ plöntunar sem er nýtt til manneldis og er neysla þess almenn í Asíulöndum en fer vaxndi á Vesturlöndum.

Rannsóknir benda í vaxndi mæli til þess að regluleg neysla bókhveitis hefur ýmis heilsubætandi áhrif.