Döðluhrákaka

Hér er uppskrift að einfaldri hráköku sem gott er að eiga í frysti.

Innihaldsefni

  • 500 gr medjool döðlur

  • 2-3 bananar

  • 3-4 dl kókosmjöl, kakan má ekki vera of blaut

  • 2 dl haframjöl

  • ½ dl kakó

  • 2 tsk kanill

  • 1/2 vanillustöng

  • 90 gr kókosolía