Svalandi límonaði

Það sem þarf til að gera 2 lítra af límonaði er:

  • 8 sítrónur

  • 2 lime

  • Hrásykur frá Saltå Kvarn

  • Ískalt íslenskt vatn

  • Mikið af klökum

Aðferð

  1. Kreista safan úr sítrónum og lime.

  2. Þar næst mælir þú til jafns við heildarmagn safans, 1/2 sykur og 1/2 vatn.

  3. Settu sykur og vatn